Þjónustur sem við bjóðum uppá
Úttektir og ársskýrslur
- Úttektirnar okkar eru byggðar á kröfum BRC, IFS og heilbrigðiseftirlitsins.
- Eftir úttekt fær verkkaupi skýrslu senda.
- Samningar í boði fyrir reglulegar úttektir.
Reglubundin eftirlit
- Samningar fyrir fyrirtæki um reglubundin eftirlit með meindýravörnum.
- Aðgangur að Þjónustuvef MVE til að auðvelda utanumhald og skýrslur.
- Traustur búnaður og vönduð vinnubrögð.
Skordýraúðanir
- Silfurskottur
- Hambjöllur
- Maurar
- Kakkalakkar
- Veggjalús
- Flugur
- Köngulær
- Margfætlur
- Parketlús
- Og fleyra.
 
                         
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
              